Minningargreinar um Sigríði Elínu Jónsdóttur
"Sigríður Elín Jónsdóttir frá Reykjarfirði 90 ára" Klikkið á titil greinarinnar til að opna skjalið
Greinin birtist í Árnað heilla í dagblaðinu Tímanum 21.12. 83
Í greininni skrifar Jóhannes um líf móður sinnar og fer yfir lífsferil hennar í stórum dráttum og flest þekkjum við af sögum bræðranna í greinum sem þeir skrifuðu í Strandapóstinn um líf fjölskyldunnar. Þó er umfjöllun Jóhannesar um æskuár Sigríðar á Selinu í Bolungarvík og skólagöngu hennar eitthvað sem ekki hafði birst á prenti áður. Umfjöllun Jóhannesar um móður sína er falleg og hjartnæm og gefur okkur frændfólkinu innsæi í persónu og hjarta Sigríðar.
Hann segir meðal annars:
"Ég veit það móðir mín að hugur þinn dvelur löngum á Stöndum. Þar ólst þú upp hjá góðum foreldrum, giftist traustum manni, lifðir manndómsárin, þar fæddust börnin og þú annaðist þau í uppvextinum, varst smatíða góur fólki og hefur notið þess að vera til og glíma við vandann og reyndist líka fær um að leysa úr þeim þrautum sem lífið lagði þér á herðar"
Greinin birtist í Árnað heilla í dagblaðinu Tímanum 21.12. 83
Í greininni skrifar Jóhannes um líf móður sinnar og fer yfir lífsferil hennar í stórum dráttum og flest þekkjum við af sögum bræðranna í greinum sem þeir skrifuðu í Strandapóstinn um líf fjölskyldunnar. Þó er umfjöllun Jóhannesar um æskuár Sigríðar á Selinu í Bolungarvík og skólagöngu hennar eitthvað sem ekki hafði birst á prenti áður. Umfjöllun Jóhannesar um móður sína er falleg og hjartnæm og gefur okkur frændfólkinu innsæi í persónu og hjarta Sigríðar.
Hann segir meðal annars:
"Ég veit það móðir mín að hugur þinn dvelur löngum á Stöndum. Þar ólst þú upp hjá góðum foreldrum, giftist traustum manni, lifðir manndómsárin, þar fæddust börnin og þú annaðist þau í uppvextinum, varst smatíða góur fólki og hefur notið þess að vera til og glíma við vandann og reyndist líka fær um að leysa úr þeim þrautum sem lífið lagði þér á herðar"